The Seventh Day / Sjöundi dagurinn

2016
Jonatan Habib Engqvist
Folder in conjunction with Exhibition "Genesis" at Hallgrímskirkja Reykjavik, Iceland

The Seventh Day
Sjöundi dagurinn

Ómak sköpunarinnar er síendurtekið stef í verkum Erlu S. Haraldsdóttur. Árum saman hefur hún búið til hulin kerfi sem hún notar við listræna sköpun sína. Það kemur til af því að henni virðast eigin verk vera ferlisknúin og því dregur hún í efa rómantísku hugmyndina um „guðlegan innblástur“ og þá skyldu ranghugmynd að listamaður geti skapað ex nihilo (úr engu). Grundvöllur listrænnar vinnuaðferðar Erlu hefur verið fólginn í því að skapa rými listræns frelsis með því að setja sér mörk. Til þess að draga mörkin hefur hún til dæmis nýtt fyrirmæli frá vinum eða kerfi sem sköpuð voru fyrir viðkomandi verkefni. Í seinni tíð hafa verk hennar ósjaldan verið samsuða  úr listasögulegum tilvísunum sem um leið varpar fram efasemdum um forræði vestrænnar listar í. Í þessari myndaröð, sem gerð var sérstaklega fyrir sýninguna í Hallgrímskirkju, sækir Erla í sköpunarsögu eingyðistrúarbragða. Sköpunarsagan er þekkt stef í kirkjulistasögunni og fyrirfinnst jafnt í pöntuðum  sem og sjálfstæðum verkum lista- og handverksmanna gegnum aldirnar.

—-

The nuisance of creativity is a re-occurring theme in the work of Erla S Haraldsdóttir. For many years she has created hidden systems as a tool for her artistic methods. Because, she feels her work to be process driven. Accordingly she is sceptical of the romantic notion of “divine inspiration”, and the attendant belief that an artist can create ex nihilo (out of nothing) which belies it. The basis of her procedure has been to create a space of artistic freedom through self-imposed restrictions. Mainly this has been accomplished through the use of instructions given to her either by friends or through systems created for each project. Recent motifs in her work are often composed through a sampling of art historical references that, in turn, question the hegemony of Western Art. In this series, produced specifically for an exhibition in Hallgrímskirkja in Reykjavik, Haraldsdóttir draws on the story of creation from the monotheistic religions. It is a well-known theme in the history of church art and a common theme for both commissioned and assumed work by artists and artisans throughout history.

-Excerpt