Sköpunarsagan er full af tilvísunum

2016
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Interview in icelandic national television and radio

Listen Online

„Það er aldrei fullkomið, það er ekkert sem er fullkomið, það er alltaf verið að gera við,“ segir Erla S. Haraldsdóttir, myndlistarmaður, um hið eilífa viðhald Hallgrímskirkju, sem tók rúma fjóra áratugi að byggja. „Mér finnst það eitthvað svo fallegt.“

Í sýningunni Genesis fjallar Erla um sköpunarsöguna eins og hún kemur fram í Fyrstu Mósebók Biblíunnar. Í verkum sínum sækir hún innblástur úr ýmsum áttum; í listasöguna, Íslensku teiknibókina, Biblíuna – og listamaðurinn þakkar jafnvel hinni sameiginlegu undirmeðvitund mannanna lánstraustið.

Visit Website for More