Hið hæga ferli málverksins / The slow process of painting

2014
Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Radio interview, Viðsjá, RÚV, Icelandic Radio culture program

Víðsjá ræddi við myndlistarmanninn Erlu S. Haraldsdóttur vegna sýningar hennar Sjónrænar göngur í Ásmundarsal, á efri hæð Listasafns ASÍ.

Þar má sjá níu stór málverk eftir Erlu sem búsett er í Berlín og sýndi síðast á Íslandi á Listahátíð í Reykjavík árið 2011. Erla nam myndlist við Listaháskólann í Stokkhólmi, The San Franscisco Arts Institute og Listaháskólann Valand í Gautaborg  1998. Verk hennar hafa verið sýnd víða, m.a. í Berlinische Galerie í Berlín, The Scandinavia House í New York,  Moderna Museet í Stokkhólmi, Kunstlerhaus Bethanien,  Berlín og Kronika Bytom, Póllandi.

Rætt var við Erlu S. Haraldsdóttur í Víðsjá mánudaginn 20. október

Víðsjá er á dagskrá Rásar 1 mánudaga til föstudaga klukkan 17:03. Í þættinum er fjallað um menningu á breiðum grundvelli.

Website